Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði hefur sent frá sér harðorða ályktun vegna gagnrýni sem beinst hefur verið að félaginu í kjölfar ákvörðunar þess um að segja upp leigusamningi vegna húsnæðis, í eigu félagsins, sem nýtt hefur verið af Félagi eldri borgara í Hafnarfirði. Beinist ályktunin einkum að gagnrýni fulltrúa úr meirihluta bæjarstjórnar sem skipaður er … Halda áfram að lesa: Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“