MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið … Halda áfram að lesa: MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma