Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“

Óhætt er að segja að margir hafi skoðun á Kastljósþætti gærkvöldsins þar sem þingmaðurinn Snorri Másson ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýri Samtakanna ’78. Eins og DV greindi frá í gærkvöldi vísaði Snorri allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér, en hann hefur meðal annars hafnað því að … Halda áfram að lesa: Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“