Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari og fulltrúi bæjarfógeta í Keflavík á dögum hvarfs Geirfinns Einarssonar árið 1974, segir skrif Soffíu Sigurðardóttur um hlut hans í rannsókn Geirfinnsmálsins vera sjúkleg. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið en vísar í skýrslu sérstaks sakóknara, Láru V. Júlíusdóttur, frá árinu 2003, um tildrög þess að Magnús … Halda áfram að lesa: Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn