Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson skrifar opið bréf til þingmannsins Snorra Mássonar, en sá síðarnefndi var gestur í hlaðvarpsþættinum Ein pæling í síðustu viku og sagðist aðspurður trúa því að kynin séu bara tvö og að fólk geti ekki „skipt um kyn.“ Lengi hefur raunar verið að tala um að leiðrétta kyn en þessi orðanotkun Þórarins … Halda áfram að lesa: Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“