Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Veðurstofa Íslands hefur bent á í umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ, sem lagðar hafa verið til í tengslum við áform um að byggja þar nýtt fjölbýlishús, að flóðahætta sé til staðar í næsta nágrenni og vísar í því skyni til til sjávarflóðs í óveðri árið 2020. Í því flóði … Halda áfram að lesa: Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ