Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Heimildin birti í síðasta blaði sínu, sem kom út föstudaginn 25. júlí ítarlega úttekt um Ferðamannalandið Ísland. Í blaðinu eru 33 blaðsíður af 72 lagðar undir úttektina og leiðara blaðsins, sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar kallar hið Nýja Ísland. Forsíða blaðsins: Ferðamannalandið Ísland: Sáu ferðamenn í fyrsta sinn kynnir úttektina ásamt tilvitnun í íbúa … Halda áfram að lesa: Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“