Mygla knýr á um nýjan grunnskóla – Gæti kostað hvern íbúa eina og hálfa milljón

Sveitarfélaginu Langanesbyggð er vandi á höndum vegna myglu sem fundist hefur í grunnskólanum í þorpinu á Þórshöfn, sem tilheyrir Langanesbyggð, en það er eini grunnskóli sveitarfélagsins. Kannaðar hafa verið mögulegar lausnir og nú stefnir í að farin verði sú leið að byggja nýjan grunnskóla en áætlaður kostnaður við það nemur um einni og hálfri milljón … Halda áfram að lesa: Mygla knýr á um nýjan grunnskóla – Gæti kostað hvern íbúa eina og hálfa milljón