„Ömurleg uppákoma“ segir Stefán um árás á ljósmyndara Morgunblaðsins

Veist var að ljósmyndara Morgunblaðsins á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt frásögn Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Morgunblaðsins af atvikinu varð ljósmyndarinn fyrir árásinni fyrir það eitt að starfa fyrir Morgunblaðið. Stefán segir á Facebook: „Ömurleg uppákoma átti sér stað á mótmælunum við ráðuneytið. Maður í hópnum gekk á … Halda áfram að lesa: „Ömurleg uppákoma“ segir Stefán um árás á ljósmyndara Morgunblaðsins