Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda

Reykjavíkurborg hefur framlengt frest til að senda inn athugasemdir vegna Birkimels 1 til 2. september 2025.  Í tilkynningu frá borginni segir að Vesturbærinn sé fjölbreyttur í byggð og formi, auk þess sem þar séu byggingar með sterkan karakter; Melaskóli, Háskólabíó, Neskirkja, Hótel Saga og Þjóðarbókhlaðan. Segir að Birkimel 1 sé ætlað að falla vel inn … Halda áfram að lesa: Svona á Birkimelur 1 að líta út – Borgin framlengir frest til athugasemda