Skatturinn trúði því ekki að heimavinnandi húsmóðir hafi verið tekjulaus

Yfirskattanefnd hefur staðfest ákvörðun ríkisskattstjóra um að tekjur konu sem segist vera heimavinnandi húsmóðir fyrir árið 2023 skuli áætlaðar um 4,8 milljónir króna. Tók ríkisskattstjóri, æðsti yfirmaður Skattsins, það ekki trúanlegt að konan hefði verið tekjulaus þetta ár og vildi meina að tekjur sambýlismanns hennar dygðu ekki til að framfleyta þeim báðum og tveimur börnum … Halda áfram að lesa: Skatturinn trúði því ekki að heimavinnandi húsmóðir hafi verið tekjulaus