Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Tryggingafélagið VÍS tryggingar hf. hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða konu, sem var farþegi í bifreið sem keyrt var aftan á í mars 2022, bætur. Hefur konan glímt við verki alla tíð síðan. Hafði VÍS frá upphafi hafnað bótaskyldu í málinu og neitað að verða við úrskurði úrskurðarnefndar í vátryggingamálum sem komst … Halda áfram að lesa: Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga