Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“

Séra Valgeir Ástráðsson, fyrrverandi sóknarprestur á Eyrarbakka, kemur séra Friðriki Friðrikssyni til varnar. Segir hann þau hafa hæst sem voru ekki fædd þegar Friðrik dó. „„Að vernda börn er sjálf­sögð skylda, þar ber að standa um traust­an vörð.“ Frels­ar­inn benti á það, sagði: „Leyfið börn­un­um að koma til mín … og hann blessaði þau.“ Það … Halda áfram að lesa: Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“