Samþykkt var á síðasta fundi bæjarráðs Kópavogs að stefna íslenska ríkinu til ógildingar á úrskurði innviðaráðuneytisins sem ógilti úthlutun bæjarins á fjölda lóða í götu í bænu sem hefur fengið nafnið Roðahvarf. Minnihlutinn í ráðinu segist hins vegar aldrei hafa fengið að vita að úthlutunin hafi verið kærð fyrir nærri ári síðan. Úrskurðurinn var kveðinn … Halda áfram að lesa: Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn