Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Afbrotafræðingurinn Jón Óttar Ólafsson og gamla spæjarastofan hans, fyrirtækið PPP sf., höfðu undir höndum bæði rannsóknargögn lögreglu og gögn sem sérstakur saksóknari aflaði sér með dómsúrskurði. Um er að ræða stolin gögn en Kastljós mun fjalla nánar um málið í kvöld. Fréttaflutningurinn tengist stórum gagnaleka en ætla má af boðaðri umfjöllun Kastljóss og umfjöllun Kveiks … Halda áfram að lesa: Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína