Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Ein af þeim sem kemur fram í auglýsingum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem stefnt er gegn hækkun veiðigjalda, er Rut Rúnarsdóttir. Rut sýnir áhorfendurm inn í Grundarfjörð og segir: „Hæ, mig langar til að sýna ykkur bæinn minn. Þetta er kaffihúsið okkar. Þetta er matvörubúðin okkar. Þetta er rafvirkinn okkar. Þetta er smiðurinn okkar. … Halda áfram að lesa: Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða