Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Síðastliðinn laugardag fékk DV ábendingu um að manni hefði verið ráðinn bani daginn áður og dóttir hans, fædd árið 1997, væri grunuð um verknaðinn. Heimildarmaður vissi ekki hvar á landinu atvikið hefði orðið. DV hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sem vildi ekki staðfesta upplýsingarnar. Þó mátti ráði af samtali við tengilið innan lögreglu að … Halda áfram að lesa: Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?