Hallgrímur gerir upp woke-deilurnar við Sólveigu Önnu – „Ég sá þessar vendingar ekki fyrir“

Hallgrímur Helgason rithöfundur segist ekki hafa séð deilur sínar við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, fyrir. Hallgrímur og Sólveig Anna voru gestir í þættinum Synir Egils á Samstöðinni í gær og lentu þau í snörpum orðaskiptum um woke-hugmyndafræðina svokölluðu. Sjá einnig: Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“ … Halda áfram að lesa: Hallgrímur gerir upp woke-deilurnar við Sólveigu Önnu – „Ég sá þessar vendingar ekki fyrir“