Vilja ekki sjá Konukot í sama húsi: Hóta því að fara fram á skaðabætur ef viðskiptavinir verða fyrir truflun

Óhætt er að segja að talsverð óánægja ríki meðal rekstraraðila í og við Ármúla 34 þar sem til stendur að innrétta búsetuúrræði á 2. hæð fyrir allt að 12 skjólstæðinga Konukots. Á 3. hæð hússins stendur svo til að hafa úrræði fyrir sex konur sem eru að reyna að koma undir sig fótunum eftir langvarandi … Halda áfram að lesa: Vilja ekki sjá Konukot í sama húsi: Hóta því að fara fram á skaðabætur ef viðskiptavinir verða fyrir truflun