Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem sakaður hefur verið um að beita konu sína og fimm börn þeirra margvíslegu ofbeldi. Maðurinn kom fyrst til landsins árið 2022 og hlaut í kjölfarið alþjóðlega vernd en konan og börnin komu hingað til lands í mars 2024 og fluttu þá inn á sama heimili og … Halda áfram að lesa: Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti