Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi sem byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar veitti íbúa í Laugardal til ýmissa framkvæmda á lóð sinni. Var nágranni eigandans afar ósáttur við framkvæmdirnar og sagði þær meðal annars hafa valdið því að vatn læki niður á hans lóð. Hafa nágrannarnir deilt í töluverðan tíma og hafa mál þeirra áður … Halda áfram að lesa: Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans