Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru

Eins og DV greindi frá í síðasta mánuði hafa miklar deilur geisað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nokkurn tíma. Eigendur íbúðar í húsinu voru sakaðir um að hafa byggt í óleyfi íbúð í geymslum sem tilheyra þeirra íbúð og að þar væri búseta. Nágrannar eigendanna kærðu framkvæmdina og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar lagði dagsektir á eigendurna. Nú … Halda áfram að lesa: Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru