Harðar deilur um listaverk sem komið verður fyrir á fjalli í Vestmannaeyjum
Harðar deilur hafa geisað í bæjarstjórn Vestmannaeyja að undanförnu um listaverk Ólafs Elíassonar myndlistarmanns sem til stendur að reisa á fjallinu Eldfelli á Heimaey, til að minnast loka eldgossins á eynni 1973. Eins og mörg eflaust vita myndaðist Eldfell í því gosi. Minnihluti bæjarstjórnar hefur mótmælt áformunum harðlega og vísað einna helst til kostnaðar, umhverfisáhrifa … Halda áfram að lesa: Harðar deilur um listaverk sem komið verður fyrir á fjalli í Vestmannaeyjum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn