fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Fréttir

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega fertugur karlmaður, skráður til heimilis á Álftanesi, hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað innandyra í húsi Knattspyrnufélagsins Vals, þ.e. Origo-höllinni við Hlíðarenda í Reykjavík. Ákærði er þar sagður hafa bitið lögreglumann sem var við skyldustörf í sköflung vinstri fótar, með þeim afleiðingum að af hlaust mar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 28. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu

Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afi frá helvíti ákærður fyrir hrottalegar nauðganir gegn barnabarni sínu

Afi frá helvíti ákærður fyrir hrottalegar nauðganir gegn barnabarni sínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“