Pútín gaf út tilskipun um þetta á mánudaginn.
Í tilskipuninni, sem tekur gildi 1. desember, kemur fram að í heildina verði starfsfólki hersins fjölgað upp í 3,4 milljónir og eru hermennirnir teknir með í þeirri tölu.
Pútín bætti 137.000 hermönnum við herinn í ágúst 2022 og 170.000 í desember á síðasta ári að sögn The Moscow Times.