fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Fréttir

Maðurinn sem leitað var í Vestmannaeyjum fundinn heill á húfi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 14:48

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem Lögreglan í Vestmannaeyjum lýsti eftir fyrr í morgun fannst fyrir stuttu heill á húfi.

Þetta kemur fram á Facebook-síðu embættisins. Lögreglan þakkar öllum sem veittu aðstoð við leitina en hún var mjög víðtæk en til að mynda var leitað með aðstoð björgunarbáts og til stóð að kalla út þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Einnig benti almennur borgari lögreglunni í athugasemd undir færslunni, þar sem upphaflega var lýst eftir manninum, á hvar hann hafði áður verið staðsettur á Heimaey samkvæmt uppgefinni staðsetningu á Snapchat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gera lítið úr fyrirhuguðum mótmælum: „Þá komu um fjöru­tíu manns á Aust­ur­völl“

Gera lítið úr fyrirhuguðum mótmælum: „Þá komu um fjöru­tíu manns á Aust­ur­völl“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Geta Vesturlönd sigrað rússneska herinn? Stjórnmálamaður varpar þessari eldfimu spurningu fram

Geta Vesturlönd sigrað rússneska herinn? Stjórnmálamaður varpar þessari eldfimu spurningu fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök