fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Talaði frænka Pútíns af sér?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. desember 2024 05:00

Lík rússneskra hermanna í Lyman. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má velta fyrir sér hvort Anna Tsivylova, sem er aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands og frænka Vladímír Pútíns, hafi talað af sér þegar hún ræddi málefni Úkraínu í þinginu þann 26. nóvember.

Kyiv Independent segir að hún hafi þá sagt að ráðuneytinu hafi borist 48.000 umsóknir um DNA-rannsóknir frá aðstandendum sem leita að hermönnum sem er saknað í Úkraínu.

Hún sagði að DNA-sýnin séu geymd í gagnabanka.

Talan sem hún nefndi veitir innsýn í þann földa hermanna sem er saknað því rússnesk yfirvöld fara með slíkar tölur eins og ríkisleyndarmál.

Hún lagði þó áherslu á að fjöldi umsókna sé ekki sá sami og fjöldi saknaðra hermanna. Margir þeirra muni finnast og talan nái bara yfir hversu margir hafi leitað til ráðuneytisins.

Mediazona og BBC segja að staðfest hafi verið að tæplega 80.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja þó að allt að 200.000 rússneskir hermenn hafi fallið í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Í gær

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Í gær

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“