fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Nýr meðferðargangur opnaður á Litla Hrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var opnaður formlega nýr meðferðargangur í Fangelsinu Litla hrauni í samstarfi við Afstðu. Fyrstu vistmennirnir eru þegar komnir á ganginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Afstöðu, þar sem segir:

„Gangurinn er í endurbættum gangi á neðri hæð í “húsi3”. Gangurinn verður með sér garði og ýmsu sem almennt er ekki á öðrum göngum. Afstaða mun sjá um jafningjastuðning og ráðgjöf og halda vikuleg námskeiði. Þá mun geðheilsu teymi fangelsa halda regluleg námskeið

Það er því gleðidagur í dag þegar hægt er að opna slíkt jákvætt úrræði í erfiðum aðstæðum. Úrræði þar sem virkni og endurhæfing verður í forgrunni.“

Meðfylgjandi eru myndir frá opnuninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Í gær

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Í gær

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“