fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fréttir

Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurskoða starfsleyfi Bálstofunnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2024 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um endurskoðun á starfsleyfi bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkur að Vesturhlíð 6. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram að ástæðan sé sú að mengun af völdum starfseminnar hafi reynst meiri en búast mátti við þegar núverandi leyfi var gefið út í júní 2021.

Að lokinni endurskoðun verður tillaga að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum auglýst á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í fjórar vikur.

DV hefur fjallað um undanfarna daga að foreldrar barna í nálægum leikskóla séu búnir að fá sig fullsadda af menguninni frá líkbrennslunni sem veldur starfsfólki og börnunum miklum ama. Þá var í morgun birt myndband af mengunarreyknum sem blés frá bálstofunni þegar leikskólabörn mættu í skólann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tengsl Elliða og formanns bæjarráðs við Heidelberg óþægileg – „Ég bara trúi því ekki að þeir hafi verið svo vitlausir“

Tengsl Elliða og formanns bæjarráðs við Heidelberg óþægileg – „Ég bara trúi því ekki að þeir hafi verið svo vitlausir“
Fréttir
Í gær

Mikil eigna- og fjölskyldutengsl formanns SVEIT við stjórnarkonu Virðingar – Tengjast Kampavínsfjelaginu og Fiskmarkaðinum

Mikil eigna- og fjölskyldutengsl formanns SVEIT við stjórnarkonu Virðingar – Tengjast Kampavínsfjelaginu og Fiskmarkaðinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talaði frænka Pútíns af sér?

Talaði frænka Pútíns af sér?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Landsréttur sneri við dómi

Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Landsréttur sneri við dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hefur þjóðin að segja um ákvörðun Bjarna – „Húrra, húrra“ – „Síðasti séns fyrir Bjarna að senda fokkmerki til þjóðarinnar“

Þetta hefur þjóðin að segja um ákvörðun Bjarna – „Húrra, húrra“ – „Síðasti séns fyrir Bjarna að senda fokkmerki til þjóðarinnar“