fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fréttir

Skallaði í andlit fangavarðar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 14:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa sunnudagskvöldið 19. mars 2023 beitt fangavörð á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík ofbeldi.

Í ákæru héraðssaksóknara í málinu segir að atvikið hafi átt sér stað er verið fara að færa manninn inn í fangaklefa. Hann hafi þá streist á móti með því að spyrna fæti í dyrakarm klefans og skalla höfði sínu í andlit fangavarðarins, með þeim afleiðingum að fangavörðurinn hlaut 1 sm skurð á vinstri augabrún og 1 sm skurð fyrir neðan vinstra auga.

Er þess krafist að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fangavörðurinn gerir einkaréttarkröfu í málinu um skaða- og miskabætur upp á 600 þúsund krónur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 18. nóvember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Fréttir
Í gær

Ólafur varar við samstarfi við Ingu Sæland – „Krefst árásar á félagsmenn lífeyrissjóða“

Ólafur varar við samstarfi við Ingu Sæland – „Krefst árásar á félagsmenn lífeyrissjóða“
Fréttir
Í gær

Hannes gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu harðlega: „Ég veit ekki á hvaða ferðalagi hún er“

Hannes gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu harðlega: „Ég veit ekki á hvaða ferðalagi hún er“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári hefur ekki trú á að stjórnarmyndunin takist – „Ég býst við að Samfylkingarfólk sé að vakna upp við þessa stöðu núna“

Gunnar Smári hefur ekki trú á að stjórnarmyndunin takist – „Ég býst við að Samfylkingarfólk sé að vakna upp við þessa stöðu núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull leit að lottóvinningshafa – Milljarðar renna honum úr greipum á laugardag

Örvæntingarfull leit að lottóvinningshafa – Milljarðar renna honum úr greipum á laugardag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr meðferðargangur opnaður á Litla Hrauni

Nýr meðferðargangur opnaður á Litla Hrauni