fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Ten Hag fær einn leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fær einn leik til að bjarga starfi sínu en þetta fullyrðir enska götublaðið Sun sem er af og til með áreiðanlega heimildarmenn.

Eins og flestir vita er Ten Hag valtur í sessi á Old Trafford eftir slæmt gengi undanfarið en liðið tapaði síðasta deildarleik 3-0 gegn Tottenham og gerði svo 3-3 jafntefli við Porto í miðri viku í Evrópudeildinni.

Sun segir að síðasta tækifæri Ten Hag komi á morgun en hans menn munu þá spila við Aston Villa á útivelli.

Villa er með gríðarlega öflugt lið og spilar í Meistaradeildinni og verður alls ekki auðvelt fyrir United að næla í stig á Villa Park.

Eigendur United eru að missa þolinmæðina samkvæmt Sun og ef leikur sunnudagsins endar illa þá verður Hollendingurinn rekinn eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ lést í Tungufljóti

Formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ lést í Tungufljóti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pólitískir fangar unnu fyrir IKEA og nú hefur fyrirtækið ákveðið að greiða bætur

Pólitískir fangar unnu fyrir IKEA og nú hefur fyrirtækið ákveðið að greiða bætur
Fréttir
Í gær

Segir að koma norðurkóreskra hermanna til Úkraínu sé afleiðing af mistökum Vesturlanda

Segir að koma norðurkóreskra hermanna til Úkraínu sé afleiðing af mistökum Vesturlanda
Fréttir
Í gær

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í uppsveitir Árnessýslu

Björgunarsveitir kallaðar út í uppsveitir Árnessýslu
Fréttir
Í gær

Pawel bendir á að Bjarni hafi ruglast – Kópavogur hafi komið í veg fyrir stækkun en ekki Reykjavík

Pawel bendir á að Bjarni hafi ruglast – Kópavogur hafi komið í veg fyrir stækkun en ekki Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr segir hinn meinta útlendingavanda byggjast á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum“

Jón Gnarr segir hinn meinta útlendingavanda byggjast á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi