Þekktir Íslendingar hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við vararíkissaksóknara
Á þriðja tímanum síðdegis í gær var stofnaður undirskriftalisti á Ísland.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari, Sigríður F. Friðjónsdóttir, hefur áminnt Helga og sent erindi til dómsmálaráðherra þess efnis að ráðherra svipti hann embætti. Tilefnið eru ummæli Helga um innflytjendur í viðtali þar sem hann ræddi ofsóknir sýrlenska brotamannsins Mohamad Kourani í sinn … Halda áfram að lesa: Þekktir Íslendingar hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við vararíkissaksóknara
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn