Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda

Bræðurnir Ágúst Arnar Ágústsson og Einar Ágústsson  sem löngum hafa verið kenndir við trúfélagið Zuism, sem þeir voru skráðir fyrir, hafa fengið leyfi til að áfrýja dómi gegn sér í Landsrétti til Hæstaréttar en í hinum fyrrnefnda voru þeir sakfelldir fyrir fjársvik og peningaþvætti. Einnig hefur trúfélagið sjálft og hlutafélögin EAF  og Threescore, sem skráð … Halda áfram að lesa: Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda