fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Myndband: Bjarni stígur dans í Malaví

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. maí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediksson forsætisráðherra var í heimsókn í Malaví í Suðaustur-Afríku en tilefnið var 35 ára samstarfsafmæli Íslands og Malaví. Mbl.is greindi frá. Bjarni fór til Afríku um síðustu helgi og kom aftur til landsins í gær, föstudag.

Í upphafi þróunarsamvinnu Íslands og Malaví var lögð áhersla á fisk­veiðar og vinnslu við Mala­ví­vatn en í dag er áhersla lögð á heil­brigðisþjón­ustu, mennt­un og vatns- og hrein­læt­is­mál, að því er fram kem­ur á vef stjórn­ar­ráðsins.

Á samfélagsmiðlinum X má sjá Bjarni stíga einhvers konar frumbyggjadans í heimsókninni með gestgjöfum sínum. Óhætt er að segja að forsætisráðherrann tekur sig vel út í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“