Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri Másson fjölmiðlamaður og umsjónarmaður vefsins ritstjori.is lýsir í pistli á Vísi yfir furðu sinni á því að fyrsta enskumælandi pólitíska ráð landsins, í Mýrdalshreppi, hafi hlotið samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar og segir það varla vera góða byggðastefnu að ýta undir það að samfélagið verði rekið án þess að íslenska komi við sögu. Sabine Leskopf borgarfulltrúi Samfylkingarinnar … Halda áfram að lesa: Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku