fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. apríl 2024 17:58

Anton Már Egilsson forstjóri Syndis og sænski hakkarinn David Jacoby en þeir héldu báðir erindi á ráðstefnunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsfyllir var á netöryggisráðstefnu sem Syndis hélt á Grand Hótel síðastliðinn fimmtudag. Rúmlega 220 manns hlýddu á fyrirlestra íslenskra og sænskra sérfræðinga um netöryggi og stórauknar hættur af völdum hakkara. Meðal annars var kafað ofan í stöðuna á nýjustu aðferðum hakkara sem móta landslagið í vörnum og viðbragði fyrirtækja og stofnana. 

Guðríður Steigrímsdóttir, öryggisstjóri Syndis, sagði meðal annars að með aukinni áhættu af netárásum sé mikilvægt að vera vel undirbúinn og fyrirtæki ættu að æfa viðbrögð við slíkum atvikum. Ný lög um öryggi mikilvægra innviða (NIS2) munu setja auknar kröfur á stjórnendur og á sama tíma búa til góðan ramma til að koma fyrirtækjum á öruggari stað. Úlfar Andri Jónasson, öryggisráðgjafi hjá Syndis, sagði meðal annars að rauntíma öryggisvöktun hefði getað komið í veg fyrir þónokkrar gagnagíslatökuárásir síðustu misserin.

Sænski netöryggissérfræðingurinn og hakkarinn David Jacoby flutti auk þess áhugavert erindi sem vakti mikla athygli gesta. Aðrir fyrirlesarar voru Anton Már Egilsson, forstjóri Syndis, Alexandre Thiroux, Jóhann Þór Kristþórsson, Theódór Gíslason, Stefanía Berndsen og Björn Orri Guðmundsson. Framtíðarspekúlantinn Bergur Ebbi Benediktsson stýrði ráðstefnunni eins og honum einum er lagið.

Anton Már Egilsson forstjóri Syndis flutti erindi á ráðstefnunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT