Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja manni um bætur á grundvelli sjúklingatryggingar, eftir að hann hlaut taugaskaða í aðgerð. Sjúkratryggingum var gert að taka mál mannsins til nýrrar meðferðar. Úrskurður nefndarinnar féll í febrúar en var birtur í vikunni. Málið á sér langa forsögu en maðurinn sótti fyrst um … Halda áfram að lesa: Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu