fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Pálmi edrú í 29 ár: „Sannarlega þakklátur maður í dag“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. mars 2024 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson fagnar þeim áfanga í dag að hafa verið edrú í 29 ár.

Pálmi greindi frá þessu í Facebook-færslu þar sem hann sagði:

„Á þessum degi fyrir 29 árum urðu kaflaskil í lífi mínu en þá hætti ég neyslu áfengis og annarra vímuefna, sem hvað eftir annað voru við það að drepa mig.“

Pálmi bætir við að hann telji sig reyndar lúsheppinn að hafa sloppið fyrir horn svona nokkurn veginn heill.

„Árin án hugbreytandi efna hafa ekki endilega verið einhver dans á rósum, lífið var ekkert að hlífa mér frekar en öðru fólki, en stóra breytingin var sú að ég var að taka slaginn ódeyfður. Ég er svo sannarlega þakklátur maður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“