fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Úkraínumenn réðust á Belgorod í nótt

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 07:00

Birgðastöð í Belgorod í ljósum logum í fyrri árás Úkraínumanna. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússnesku borgina Belgorod í nótt. Þetta segir héraðsstjórinn í samnefndu héraði. Hann segir einnig að rússneskar loftvarnarsveitir hafi skotið marga dróna niður.

Belgorod er nærri úkraínsku landamærunum og gerðu Úkraínumenn loftárás á borgina fyrir nokkrum dögum. Segja rússnesk yfirvöld að þá hafi 25 fallið. Sú árás Úkraínumanna var gerð í kjölfar harðra loftárása Rússa á nokkrar úkraínskar borgir.  Létust 39 í þeim árásum.

Í gær létust 4 og 92 særðust í árásum Rússa á Úkraínu.

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sagði á mánudaginn að Rússar muni herða árásir sínar á Úkraínu sem svar við árásum á Belgorod. „Við munum herða árásirnar. Engin brot gegn mannréttindum verða látin óátalin,“ sagði forsetinn við það tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Í gær

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“