fbpx
Laugardagur 30.september 2023
Fréttir

Maður fékk þrefaldan lífstíðardóm fyrir að myrða heila fjölskyldu

Jakob Snævar Ólafsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska ríkisútvarpið (RTÉ) segir frá því í dag að hinn 32 ára gamli Daniel Sebastian Allen hafi hlotið þrefaldan lífstíðardóm fyrir að hafa myrt heila fjölskyldu með því í að kveikja í heimili hennar.

Eldurinn kom upp í febrúar 2018 en fjölskyldan bjó í þorpinu Derrylin sem er sunnarlega á Norður-Írlandi.

Allen játaði fyrir dómi að hafa myrt þrjá fjölskyldumeðlimi að yfirlögðu ráði. Hina 19 ára gömlu Sabrina Gossett, bróður hennar Roman Gossett sem var 16 ára og dóttur Sabrina, Morgan Quinn sem var 15 mánaða.

Hann játaði sig einnig sekan um manndráp á móður Sabrina og Roman, Denise Gossett, sem var 45 ára gömul. Þau tvö eru sögð hafa gert samning um að fremja sjálfsvíg í sameiningu.

Lífstíðardómana hlaut Allen fyrir að myrða Sabrina, Roman og Morgan.

Hann mun mæta aftur fyrir rétt 15. september næstkomandi og þá verður úrskurðað um þann lágmarks dóm sem hann á að hljóta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hann er miðpunkturinn í „stærsta fíkniefnastríði Svíþjóðar“ – Þeir drepa fjölskyldur hvers annars

Hann er miðpunkturinn í „stærsta fíkniefnastríði Svíþjóðar“ – Þeir drepa fjölskyldur hvers annars
Fréttir
Í gær

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“
Fréttir
Í gær

Sakaður um brot gegn leikskólabörnum á Suðurnesjum – Kallaði athæfið „bossapartý“

Sakaður um brot gegn leikskólabörnum á Suðurnesjum – Kallaði athæfið „bossapartý“
Fréttir
Í gær

Bandarískir herforingjar spá Kínverjum litlum árangri ef þeir ráðast á Taívan

Bandarískir herforingjar spá Kínverjum litlum árangri ef þeir ráðast á Taívan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Vínframleiðsla er ósjálfbær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn á Keflavíkurflugvelli með vasana úttroðna af evrum – Fær peningana til baka

Handtekinn á Keflavíkurflugvelli með vasana úttroðna af evrum – Fær peningana til baka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dæmdur fyrir að stela dyrabjöllu

Dæmdur fyrir að stela dyrabjöllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Efast um að Drífa segi allan sannleikann – „Er sem hún viti hvorki í þenn­an heim né ann­an“

Efast um að Drífa segi allan sannleikann – „Er sem hún viti hvorki í þenn­an heim né ann­an“