fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
Fréttir

Segir ummæli Medvedev sæta tíðindum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. maí 2023 04:10

Dmitry Medvedev. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Medvede, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður rússneska öryggisráðsins, ræddi nýlega við rússneska dagblaðið Moskovskij Komsomolet um stríðið í Úkraínu.

Þar lét hann ummæli falla sem hafa vakið töluverða athygli og segir Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur í rússneskum málefnum hjá Dansk Insitutu for International Studier , að ummæli hans í viðtalinu sæti tíðindum.

Ummælin sem hann á við snúast um lengd stríðsins en Medvedev sagði að það „geti staðið áratugum saman“.

„Það verða þrjú ár með vopnahléi, tvö með átökum og svo endurtekur þetta sig,“ sagði hann að sögn Splidsboel.

Í færslu á Twitter sagði hann að ummælin séu áframhaldandi í þá veru að gera stríðið eðlilegt í augum Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

GDRN, Salka Sól og DJ Dóra Júlía koma fram á góðgerðartónleikum í Sky Lagoon

GDRN, Salka Sól og DJ Dóra Júlía koma fram á góðgerðartónleikum í Sky Lagoon
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóra Garðskagavitamálið – Kaupandi skútunnar Cocette í áframhaldandi gæsluvarðhald og ber við minnisleysi

Stóra Garðskagavitamálið – Kaupandi skútunnar Cocette í áframhaldandi gæsluvarðhald og ber við minnisleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hann er miðpunkturinn í „stærsta fíkniefnastríði Svíþjóðar“ – Þeir drepa fjölskyldur hvers annars

Hann er miðpunkturinn í „stærsta fíkniefnastríði Svíþjóðar“ – Þeir drepa fjölskyldur hvers annars
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“

Alexander Máni játar að hafa stungið tvo af þremur – „Ég var hrædd­ur við að deyja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

ESB íhugar að breyta reglum um ökuréttindi

ESB íhugar að breyta reglum um ökuréttindi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pútín óttast hljóðlausa uppreisn í stjórnkerfinu

Pútín óttast hljóðlausa uppreisn í stjórnkerfinu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Vínframleiðsla er ósjálfbær
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Handtekinn á Keflavíkurflugvelli með vasana úttroðna af evrum – Fær peningana til baka

Handtekinn á Keflavíkurflugvelli með vasana úttroðna af evrum – Fær peningana til baka