fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
Fréttir

Ísland hefur þátttöku í bridds á Norðurlandamóti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. maí 2023 19:32

Íslenska liðið í opnum flokki. Sigurbjörn Haraldsson, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Matthías Þorvaldsson Jón Baldursson og Birkir Jón Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurlandamót í bridds hefst á morgun, þriðjudaginn 30. 05, í Svíþjóð. Ísland sendir út lið til þátttöku í opnum flokki og kvennaflokki.

Kvennaliðið skipa Anna Ívarsdóttir fyrirliði, Inda Hrönn Björnsdóttir, Anna Heiða Baldursdóttir, Arngunnur Jónsdóttir og Alda Guðnadóttir.

Landsliðið í opnum flokki skipa Jón Baldursson þjálfari, Sigurbjörn Haraldsson, Birkir Jón Jónsson, Matthías Þorvaldsson, Bjarni H. Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen.

Bridgesamband Íslands mun senda fréttir og upplýsa um framvindu, stöðu og úrslit leikja á heimasíðu Bridgesambandsins, bsi.is og á facebooksíðu Bridgesambandsins. Einnig verða senda út fréttatilkynningar til fjölmiðla.

Ísland hefur verið í hópi stórvelda í heiminum í bridds og vonir standa til að ný gullöld sé í uppsiglingu. Jón Baldursson fyrirliði segist gera sér væntingar um góðan árangur á mótinu. Hann segir lið sitt stefna á sigur.

Íslenska kvennalandsliðið skipa Anna Ívarsdóttir , Arngunnur Jónsdóttir, Anna Heiða Baldursdóttir, Alda Guðnadóttir og Inda Hrönn Björnsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ópíóðafaraldur á Íslandi – „Rúmlega 30 ungmenni hafi látist bara á þessu ári“

Ópíóðafaraldur á Íslandi – „Rúmlega 30 ungmenni hafi látist bara á þessu ári“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdur fyrir að stela dyrabjöllu

Dæmdur fyrir að stela dyrabjöllu
Fréttir
Í gær

Guðmundur og Erna sakfelld fyrir stórfellt fíkniefnabrot – Lentu áður í sérsveitinni

Guðmundur og Erna sakfelld fyrir stórfellt fíkniefnabrot – Lentu áður í sérsveitinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrautseigur ökuníðingur ákærður – Þrjú hjól undir bílnum en áfram skrölti hann þó

Þrautseigur ökuníðingur ákærður – Þrjú hjól undir bílnum en áfram skrölti hann þó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin ætla að láta Úkraínu fá langdræg flugskeyti – Hernaðarsérfræðingur segir ákveðið skotmark upplagt fyrir þau

Bandaríkin ætla að láta Úkraínu fá langdræg flugskeyti – Hernaðarsérfræðingur segir ákveðið skotmark upplagt fyrir þau
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimkomnir rússneskir hermenn gengu berserksgang – Myrtu sex í litlum bæ

Heimkomnir rússneskir hermenn gengu berserksgang – Myrtu sex í litlum bæ