fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Par um þrítugt í vanda eftir húsleit í Þórðarsveig

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 25. maí næstkomandi verður aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir rúmlega þrítugu pari þar sem við sögu koma mikið magn af fíkniefnum og öðrum ólöglegum efnum, sem og ólöglegur vopnaburður.

Bæði eru ákærð fyrir stórfellt fíkniefnabrot í kjölfar húsleitar á heimili þeirra í Þórðarsveig í Reykjavík en þar fundust „658,89 g af amfetamíní, 79,71 g og 294 töflur af ecstasy, 56,02 g af hassi, 16,25 g af kannabislaufi, 88,40 g af kókaíni, 110,95 g af maríhúana og 134 stykki af LSD, en fíkniefnin voru ætluð til söludreifingar í ágóðaskyni hér á landi og fundust við leit lögreglu 7. júlí 2020,“ eins og segir í ákæru.

Maðurinn er síðan ákærður fyrir vopnlagabrot fyrir að hafa í Þórðarsveig haft undir höndum hálfsjálfvirka haglabyssu án skotvopnaleyfis og bitvopn með 14 cm hnífsblaði. Ennfremur er maðurinn ákærður fyrir að hafa haft undir höndum mikið magn af anabólískum sterum.

Konan er ákærð fyrir að hafa haft í fórum sínum: „5 töflur af Viagra, 48 belgi af Medikinet Cr, 116 töflur af Alprazolam Krka og 20 töflur af Tradolan, en fíknilyfin fundust við leit lögreglu.“

Krafðist er upptöku á öllu því sem hér er nefnt (og tiltekið er nákvæmar í ákæru málsins) sem og þess að fólkið verði dæmt til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Í gær

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“