fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í slysinu við Arnarstapa

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 22. maí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lést í slysi við Arnarstapa á Snæfellsnesi á fimmtudag, hét Jón Tómas Erlendsson og var sjötugur að aldri. Hann lætur eftir sig eiginkonu og uppkomin börn.

Jón Tómas starfaði sem rútubílstjóri og var á ferðalagi með hópi erlendra ferðamanna þegar slysið átti sér stað. Lögreglan á Vesturlandi greindi frá málinu á föstudag en embættið fer nú með rannsókn á tildrögum slyssins.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar hafi breytt aðferðafræði sinni í stríðinu

Segja að Rússar hafi breytt aðferðafræði sinni í stríðinu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakaður um að hafa nauðgað karlmanni

Sakaður um að hafa nauðgað karlmanni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“