fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fréttir

Harður árekstur fimm bíla á Miklubraut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. mars 2023 17:28

Mynd: Eyþór fyrir Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harður árekstur milli fimm bíla átti sér stað á Miklubrautinni rétt um hálf fimm leytið í dag. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Slökkvilið staðfestir að senda hafi þurft fjóra sjúkrabíla á vettvang ásamt einum kranabíl.

„Mér skilst að það eigi að flytja þrjá einstaklinga á sjúkrahús,“ segir vakstjóri slökkviliðs í samtali við Fréttablaðið. Ekki var hægt að stafðfesta alvarleika áverka þeirra sem lentu í árekstrinum. Enn er unnið að því að tryggja öryggi á slysstað.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á þjófnaði úr ferðatöskum á Tenerife – „Þessi eyja er dásamleg en maður fer að setja spurningamerki við hana“

Ekkert lát á þjófnaði úr ferðatöskum á Tenerife – „Þessi eyja er dásamleg en maður fer að setja spurningamerki við hana“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl