fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fréttir

Rússneskur olígarki varar við – Segir að Rússar geti orðið fjárvana á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. mars 2023 07:00

Pútín kom með athyglisverð ummæli um Þýskaland. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska segir að sú staða geti komið upp að Rússar verði uppiskroppa með peninga á næsta ári.

Deripaska, sem stofnaði Rusal, sem er stærsta álfyrirtækið í Evrópu, segir að Vesturlönd séu byrjuð að keyra Rússland niður. Þar á hann við refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússlandi en þær hafa meðal annars hrætt fjárfesta á brott frá landinu.

Bloomberg skýrir frá þessu og segir að Deripaska hvetji því „vinveitt“ lönd til að aðstoða Rússa við að losa rússneskan efnahag úr þeim heljargreipum sem hann er í vegna refsiaðgerða Vesturlanda.

Forbes segir að talið sé að Deripaska eigi sem svarar til um 4.000 milljarða íslenskra króna.

Aðspurður sagði Deripaska að lausnin á vanda Rússa felist í að þróa þurfi markaðshagkerfi því erlendir fjárfestar horfi á hvernig fjárfestar þéna peninga í Rússlandi og hvernig markaðsaðstæðurnar séu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stal bifreið og ók á tvær aðrar – Ógnaði fólki með hnífi

Stal bifreið og ók á tvær aðrar – Ógnaði fólki með hnífi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pútín segist hafa heimsótt Maríupól – „Ég er ekki sannfærður um að hann hafi verið þar“

Pútín segist hafa heimsótt Maríupól – „Ég er ekki sannfærður um að hann hafi verið þar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það sem mestu máli skiptir er það sem er innan þessarar höfuðskeljar“

„Það sem mestu máli skiptir er það sem er innan þessarar höfuðskeljar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erik Valur mætir í lyfjagjöf á þriggja vikna fresti allt árið – „Þetta er daglegt líf þessara barna“

Erik Valur mætir í lyfjagjöf á þriggja vikna fresti allt árið – „Þetta er daglegt líf þessara barna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið

Jón ósáttur við fréttastofu RÚV – Birtu aðeins 10 sekúndur af 3 mínútna málsvörn hans varðandi rafbyssumálið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt