fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Kremlverjar reyna að „lokka“ menn til að berjast í Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 08:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kremlverjar hafa hrundið nýrri herferð af stað til að reyna að lokka menn til að ganga í herinn og berjast í Úkraínu.

Þeim er heitið greiðslum í reiðufé, bónusum og öðrum hlunnindum fyrir að ganga í herinn. Hringt er í karlmenn og reynt að sannfæra þá um að ganga í herinn. Fulltrúar hersins vinna með háskólum og félagsþjónustunni við að reyna að lokka stúdenta og atvinnulausa í herinn.

Rússar hafa orðið fyrir gríðarlegu mannfalli í Úkraínu og skortir sárlega menn til að senda á vígvöllinn. Kremlverjar hafa vísað á bug fréttum um að þeir hyggist grípa til nýrrar herkvaðningar en í september voru 300.000 menn kvaddir í herinn.

Sérfræðingar hafa sagt að þeir hafi þörf fyrir að kalla allt að 500.000 menn í herinn nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Í gær

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“