Í Fréttavaktinni fimmtudaginn 23. mars er þetta helst:
Við tökum betur eftir sigrunum og allar framfarir eru stórhátíð segja foreldrar barna með Down’s.
Ríki og VR hafa ákveðið að fela Neytendasamtökunum að gera sérstaka úttekt á íslenskum tryggingamarkaði. “Full ástæða til” segir formaðurinn en samtökin fagna sjötíu ára afmæli í dag
Framtíð þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu gæti ráðist í kvöld þegar Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM. Við ræðum við fulltrúa Fréttablaðsins sem staddur er í Bosníu.
Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30.
Fréttavaktin 23. mars