fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
Fréttir

Rashford dregur sig úr enska landsliðinu vegna meiðsla

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 15:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur dregið sig úr enska landsliðinu fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM.

Rashford er að glíma við meiðsli þessa stundina en hann fékk á sig þungt högg í leik Manchester United í gær gegn Fulham í enska bikarnum.

Um er að ræða slæmar fréttir fyrir enska landsliðið því Rashford hefur verið frábær á yfirstandandi tímabili með Manchester United og skorað 27 mörk í öllum keppnum.

Englendingar mæta Ítalíu á fimmtudaginn og Úkraínu á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Næturlífið í Reykjavík í nótt breyttist í martröð – Fór heim með tveimur konum en ekki var allt sem sýndist

Næturlífið í Reykjavík í nótt breyttist í martröð – Fór heim með tveimur konum en ekki var allt sem sýndist
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þröstur segir skemmdarverk vofa yfir Sundhöll Reykjavíkur – „Sál hússins verður rifin á brott“

Þröstur segir skemmdarverk vofa yfir Sundhöll Reykjavíkur – „Sál hússins verður rifin á brott“