fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Fréttir

Frönskum foreldrum gæti verið bannað að birta myndir af börnum sínum á samfélagsmiðlum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. mars 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á var lagt fram nýtt frumvarp í Frakklandi sem gera dómstólum kleyft að banna foreldrum barns að birta myndir af því á samfélagsmiðlum. Slíkt ætti þó aðeins við þegar foreldrar væru ósammála um birtingu slíkra mynda.

Í frumvarpinu kemur fram að foreldrar séu með sameiginleg yfirráð fyrir ímyndarrétti barna sinna. Ef annað foreldrið væri ósátt við birtingar hins aðilans á myndum af afkvæminu á samfélagsmiðlum þá gæti það leitað til dómstóla í Frakklandi og fengið bann við frekari myndbirtingum eða jafnvel að viðkomandi myndi missa hlutdeild sína í ímyndarrétti barns síns ef að myndbirtingin myndi hafa slæm áhrif á mannorð barnsins, að mati dómstóla.

Markmið lagafrumvarpsins, samkvæmt franska þingmanninum Bruno Struder, er að valdefla foreldra og sýna ungu fólki að foreldrar þeirra hafa ekki ótakmarkaðan rétt á ímynd þeirra.

Frumvarpið verður fljótlega tekið fyrir í franska þinginu og verður áhugavert að sjá hver niðurstaða þeirrar umræðu verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Næturlífið í Reykjavík í nótt breyttist í martröð – Fór heim með tveimur konum en ekki var allt sem sýndist

Næturlífið í Reykjavík í nótt breyttist í martröð – Fór heim með tveimur konum en ekki var allt sem sýndist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þröstur segir skemmdarverk vofa yfir Sundhöll Reykjavíkur – „Sál hússins verður rifin á brott“

Þröstur segir skemmdarverk vofa yfir Sundhöll Reykjavíkur – „Sál hússins verður rifin á brott“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Telur bongóblíðu vera á næsta leiti og 28. maí sé lykildagurinn – „Við gætum átt mjög flotta og gleðilega sumardaga framundan“

Telur bongóblíðu vera á næsta leiti og 28. maí sé lykildagurinn – „Við gætum átt mjög flotta og gleðilega sumardaga framundan“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Steina segist hafa gert allt sem hún gat til að bjarga lífi sjúklingsins

Steina segist hafa gert allt sem hún gat til að bjarga lífi sjúklingsins
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Meintur ofbeldismaður fær ekki að vera viðstaddur þegar eiginkona og sonur bera vitni

Meintur ofbeldismaður fær ekki að vera viðstaddur þegar eiginkona og sonur bera vitni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing Öfga um MA-málið – Fordæma afsökunarbeiðni og vinnu ráðgjafahóps

Yfirlýsing Öfga um MA-málið – Fordæma afsökunarbeiðni og vinnu ráðgjafahóps